Af hverju er kúkurinn brúnn en ekki bleikur?

Lifrin kemur mikið við sögu í lit hægða. Þar verða til svokölluð galllitarefni og kallast eitt þeirra gallrauða. Lifrin losar gallrauðuna út í smáþarmana þar sem efnið tekur breytingum. Mest af því verður að saurbrúnku í ristli sem er einmitt það efni sem gefur hægðum einkennandi lit sinn.
Kveðja,
6 Comments:
hvað hét aftur morgunkornið sem lét mann skíta grænum skít????
þessu hlytur þú að muna eftir!!!!!!!!
13:27
Sæll meistari,
Það var/er gæða morgunkornið Boo-Berry sem á heiðurinn af því að lita hægðirnar á þann hátt. Einnig má nefna að með óhóflegu lakkrís áti, þá kemur skemmtilega svartur blær á afurðir saurlosunar. Ég hef einnig heyrt að rauðvínsdrykkja stuðli líka að svörtum hægðum, en hef ekki sannreynt það enn sem komið er.
Kveðja,
13:50
Jón Smári minn - er ekki kominn tími á einhverja fallega frásögn ha ;)
Segðu okkur t.d. í hverju þú ætlar að vera í á jólunum og hvað þú ætlar að föndra og svona...thíhíhí
Kv. Rósa
14:24
Já Jón Smári segðu frá buxunum sem þú ætlar að fara úr þegar þú skítur jólasteikinni!!!!
17:39
Hin huggulegasta frásögn... og sérstaklega yfir kvöldmatnum. Hefði náttúrlega átt að hætta að lesa þegar ég sá fyrirsögnina en stóðst ekki mátið. Þó svo ég hefði ekki haft lyst á restinni af matnum þá varð ég um margt fróðari. Ég þakka fyrir það.
17:52
Jesssss! Loksins málefnalegur pistill og umræður á bloggsíðu Hr. Viðkunnanlegs!
21:58
Skrifa ummæli
<< Home