...eru tengsl á milli skorts á sjálfsgagnrýni og lágrar greindarvísitölu?

sunnudagur, september 11, 2005

Hin fullkomna kona!

Viðkunnanlegur rakst á pistil nýverið hjá vinkonu sinni þar sem hún veltir upp þeirri spurningu hvort upptalningin hér að neðan sé uppskrift af hinni fullkomnu konu. Það tók Viðkunnanlegan ekki langan tíma að komst að niðurstöðu, en þar sem listinn er ef til vill ekki tæmandi, þá er Viðkunnanlegur opinn fyrir viðbótum og gagnrýni!

Hugsunarháttur hinnar fullkomnu konu:

* Mér leiðist. Komdu og hjálpaðu mér að raka hana.
* Ættir þú ekki að vera á barnum með félögunum ?
* Frábært hvernig þú prumpar. Gerðu það aftur !
* Ég hef ákveðið að hætta að klæða mig heima fyrir.
* Þú ert svo kynþokkafullur svona timbraður.
* Eigum við ekki að gerast áskrifendur að Hustler ?
* Langar þig að sjá mig fara niður á vinkonur mínar ?
* Eigum við að koma saman í Kringluna til að skoða undirföt?
* Ég verð úti að mála húsið.
* Ég elska það þegar þú leikur golf á sunnudögum. Verst að þú getir það ekki líka á laugardögum
* Elskan. Dóttir nágrannans er aftur úti í sólbaði. Komdu og sjáðu.
* Gerðu mér greiða. Gleymdu þessum asnalegu Valentínusargjöfum.
* Ég skil það fullkomlega... Brúðkaupsafmælið er á hverju ári og þú ferð á veiðar með félögunum sem er í raun yndislegur streitubani.
* Æ, láttu ekki svona. Tökum eina bláa, fáum okkur nokkra bjóra og ég fæ hana Siggu vinkonu yfir í þríhyrning !
* Æ, ekki aftur í Kringluna. Förum frekar og kíkjum á nýja nektarstaðinn sem var að opna.
* Heyrðu nú. Ég þéna nægilega mikið fyrir okkur bæði. Hættu bara að vinna og sinntu mér betur...
* Þú þarft þinn svefn kálfurinn þinn. Hættu nú og ég sé um næturgjafirnar.
* Ég skráði mig í jógatíma svo ég geti náð fótunum aftur fyrir bak... bara fyrir þig !

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

æ veit ekki, væri þessi kona ekki leiðinleg til lengdar. Væri nú ekki til í að kallinn væri svona mikill aumingi. En þið eruð náttúrulega aðeins öðruvísi heldur en við konurnar...

18:06

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

veit ekki með ykkur hina, en mér finnst síðasti liðurinn einkennilegur, amk finnst mér það ekki sexí að sofa hjá liðamótalausu sirkusfríki sem getur sett lappirnar aftur fyrir bak!

22:44

 
Blogger Hættulega viðkunnanlegur sagði...

En ef við skoðum síðasta liðinn frá annarri hlið... Kannski á hún við, að hún geti náð löppunum aftur fyrir bakið á rekkjunautnum!!

22:55

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

til þess að þessi listi geti á einhvern hátt verið trúverðugur, þá vantar eftirfarandi lið: "viltu sjá vídeóupptöku af kynskiptiaðgerðinni?"

Gummi

23:55

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hmmm...er sem sagt hugsunarháttur hinnar fullkomnu konu sú að hafa farið í kynskiptiaðgerð?? Hafa vit á því að breyta sér í konu sem sagt...

19:18

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Athugasemdin var nú meira í þá veruna að kynskiptiaðgerð væri sá böggull sem fylgir skammrifi þessarar tilteknu..."konu".

Er ekki kynskiptiaðgerð annars bara skotheld aðferð til þess að lækka í launum?

Gummi

12:11

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

þetta er ógeðslega fyndið en dream on þið karlmenn fáið aldrei að upplifa þetta. jú kannski 4-6-8 liður. tímubundið hmmmhehhhhhe

12:29

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

I really enjoyed looking at your site, I found it very helpful indeed, keep up the good work.
»

13:31

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Very pretty site! Keep working. thnx!
»

15:11

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Your site is on top of my favourites - Great work I like it.
»

15:14

 

Skrifa ummæli

<< Home