...eru tengsl á milli skorts á sjálfsgagnrýni og lágrar greindarvísitölu?

laugardagur, desember 10, 2005

Jólasmári...

Jæja þá er maður kominn í jólafrí og mættur á suðurlandið. Innihald og fjölbreytni þess er ísskápurinn minn inniheldur hefur takið stakkaskiptum á þessum fáeinu klukkustundum sem það tók að aka hingað suður, harma ég það ekki.
Það sem liggur fyrir um jólin er að rifja upp gamla hnit (badminton) tilburðu, en ég er víst búinn að lofa mér í slíkt um jólin. Reyndar hafði ég einhver stór orð um að rassskella keppendur ekki aðeins með spaðanum, þannig að ég er tilneyddur að standa mig í þessari áskorun.

Eins og dyggi lesandinn hefur ef til vill rekið augun í, þá er ég búinn að breyta útlitinu á síðunni, en við það missti ég allt tengla safnið mitt, þannig ef ég er að gleyma að bæta einhverjum inn, skiljiði þá bara eftir orðsendinu þess efnis.

p.s. Takið eftir því hversu glæsilega slaufu kallinn er með!

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Já það er sko heldur betur mikil pressa á þig kallinn minn um að þú standir þig, við puggurnar bíðum spenntar yfir að sjá what you got, og verðum illa sviknar ef þetta verður engin áskorun ;)

23:44

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Jólafrí?? Það er nú meiri munaðurinn....

Það væri nú hægt að láta Klobbana kenna þér badminton :)

12:10

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með að vera búinn með prófinn Smárinn minn og ég verð að segja: "Mikið ertu myndarlegri með slaufu heldur en bindi - slaufan kallar fram litinn í augunum þínum..."

14:18

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Nice colors. Keep up the good work. thnx!
»

13:31

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Super color scheme, I like it! Good job. Go on.
»

13:47

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Nice colors. Keep up the good work. thnx!
»

13:48

 

Skrifa ummæli

<< Home