...eru tengsl á milli skorts á sjálfsgagnrýni og lágrar greindarvísitölu?

föstudagur, ágúst 26, 2005

Bráðafár í klettastíg!

Já, Hr. Viðkunnanlegur hefur bugast af einhverri óværu. Liggur með 63 stiga hita, þegar nýnema djammið stendur sem hæst í Sjallanum. En Viðkunnanlegur ásamt G.Gunnarssyni og fleirum, hefur setið sveittur undan farin kvöld við að búa til spurningar, hæfar háskólanemum í að keppa sín á milli.
Traustið hefur tekið stöðu Viðkunnanlegs til þess að leysa þetta verkefni.
Með buguðu hjarta og brotinni sál kveð ég...

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Gjálífið í gær var ekki samt án síðuhaldara, slíkur var söknuðurinn. Þó gekk allt að óskum, og öngvir formgallar létu á sér kræla.

En það er vonandi að tómarúmið sem skapaðist í hjörtum okkar í gær fyllist fljótt með endurkomu Viðkunnanlegs á sjónarsviðið, enda óplægður akur framundan í vetur.

Batnandi lyfjum er best að manna, nei,...

Batnandi mönnum er best að lifa

12:16

 
Blogger Kristjan sagði...

Síðast frétti ég af þér með gigt og mjaðmaverki í sumarfríi og nú flensa. Jón, hvað ertu aftur gamall?

21:01

 
Blogger Hættulega viðkunnanlegur sagði...

...ég held bara að kallinn sé búinn að misssaða!!! Þetta er bara búið!!

17:38

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

I really enjoyed looking at your site, I found it very helpful indeed, keep up the good work.
»

13:47

 
Anonymous Nafnlaus sagði...

Very pretty site! Keep working. thnx!
»

14:48

 

Skrifa ummæli

<< Home